Fyrirlestur á Hugarflugi, ráðstefnu LHÍ
Að spila er að semja; að semja er að spila. Valdefling flytjandans er starfendarannsókn Berglindar Maríu Tómasdóttur sem byggir á iðju hennar sem skapandi flytjandi. Vegferð hennar sem listamaður liggur til grundvallar rannsókninni; frá því að upplifa takmarkanir í dagskrárvaldi í hlutverki hins sérhæfða flytjanda, í að vinna jöfnum höndum að þverfaglegri sköpun og flutningi.
//
Talk at Hugarflug, IUA’s annual conference.
Performing is composing; composing is performing. Empowering the performer is a practice based research based on Berglind María Tómasdóttir´s practice as a creative performer. At the core of the research is her journey as an artist, from experiencing creative restrictions as a specialised contemporary music performer,to working simultaneously as a performer/composer across different mediums.