Photo: Berglind Tómasdóttir

 

About

Berglind María Tómasdóttir is a flutist and a composer living in Reykjavík, Iceland. In her work she frequently explores identities, archetypes and music as a social phenomenon through different mediums. Berglind has worked with composers such as Björk, Anna Thorvaldsdóttir, Peter Ablinger and Carolyn Chen, and received commissions from Dark Music Days, the National Flute Association, Sequences Art Festival, Reykjavík Arts Festival and Nordic Music Days to name a few. Her album, Ethereality, won the 2022 Icelandic Music Awards as the album of the year. Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and the Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA from University of California, San Diego. Berglind is a professor at Iceland University of the Arts.

Contact: berglindmaria(at)gmail.com

//

Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari og tónskáld sem vinnur þvert á miðla. Í verkum sínum kannar hún ímyndir, erkitýpur og tónlist sem félagslegt fyrirbæri. Sem flautuleikari hefur Berglind komið fram víðs vegar um heim og leikið inn á fjölda hljóðrita, meðal annars sem einleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Plata hennar Ethereality var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022. Verk Berglindar hafa verið pöntuð og flutt á vegum Flautusamtaka Bandaríkjanna, Norrænna músíkdaga, Sequences, Myrkra músíkdaga og Listahátíðar í Reykjavík. Berglind stundaði nám í flautuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Konunglega danska konservatoríið í Kaupmannahöfn og lauk doktorsprófi frá Kaliforníuháskóla í San Diego árið 2013. Berglind er prófessor við Listaháskóla Íslands. 

Hafa samband: berglindmaria hjá lhi.is