Verkið In a Large Open Space eftir James Tenney, frá árinu 1994, býður áheyrendum í könnunarleiðangur um yfirtónaröðina. Flytjendur (Skerpal og Bozzini-kvartettinn) koma sér fyrir í anddyri Hörpu (Hörpuhorni) og bjóða áheyrendum að ganga frjálslega um rýmið meðan á flutningi stendur.
Skerpla er tónlistarhópur með aðsetur við Listaháskóla Íslands, sem stofnaður var haustið 2018. Skerpla rannsakar, skapar og flytur tónlist af tilraunakenndum toga með það að markmiði að víkka út hefðbundnar hugmyndir um tónlist.
Leiðbeinendur Skerplu eru Berglind María Tómasdóttir og John McCowen.
//
In a Large Open Space is an exploration of the natural phenomenon of the harmonic series. The performance will take place in the foyer of Harpa, inviting the audience to move freely around the space during the performance.
Performers: Skerpla and The Bozzini Quartet
Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs music in the expanded field. The leaders of Skerpla are Berglind María Tómasdóttir, professor at the Iceland University of the Arts, and John McCowen, adjunct at the at the Iceland University of the Arts.