Á tónleikunum hljóma verk af plötunni Ethereality sem hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin 2021 í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Jafnframt hljóma verk eftir Telemann og J. S. Bach í útsetningum flytjenda.
Flytjendur:
Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld
John McCowen, klarínettleikari og tónskáld
Ekki er aðgangseyrir að tónleikunum en við tökum glöð við frjálsum framlögum ef fólk hefur tök á.
/
Flutist and composer, Berglind María Tómasdóttir and composer/clarinetist John McCowen join together in a performance. The concert features works from the album Ethereality that was chosen Album of the Year - Contemporary and Classical at the 2021 Icelandic Music Awards. Furthermore, the performers will play their own arrangements of works by Telemann and J. S. Bach.