Back to All Events

Ethereality - Skálholt

Á tónleikunum hljóma verk af plötunni Ethereality sem hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin 2021 í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Jafnframt hljóma verk eftir Telemann og J. S. Bach í útsetningum flytjenda.

Flytjendur:
Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld
John McCowen, klarínettleikari og tónskáld

Ekki er aðgangseyrir að tónleikunum en við tökum glöð við frjálsum framlögum ef fólk hefur tök á.

/

Flutist and composer, Berglind María Tómasdóttir and composer/clarinetist John McCowen join together in a performance. The concert features works from the album Ethereality that was chosen Album of the Year - Contemporary and Classical at the 2021 Icelandic Music Awards. Furthermore, the performers will play their own arrangements of works by Telemann and J. S. Bach.

The event on Facebook

Earlier Event: May 17
Assembling Bodies