Back to All Events

Meditatíf flaututónlist í Bárðardal

Berglind María Tómasdóttir flytur meditatífa flaututónlist í Hlöðunni á Sunnuhvoli, Bárðardal föstudaginn 22. júlí kl. 21.00.

Tónlistin er eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Lilju Maríu Ásmundsdóttur, Telemann, Tryggva M. Baldvinsson og Berglindi Maríu. Flest verkin eru af plötu Berglindar, Ethereality, sem hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar 2021.

Á undan tónleikum Berglindar les Anna María Bogadóttur brot úr væntanlegri bók sinni, Jarðsetning, sem kemur út hjá Angústúru í haust.

Viðburðurinn er um klukkustund að lengd.
Athugið að þetta er listrænn viðburður.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!

Nánar hér - More information here.

Earlier Event: July 9
Ethereality - Skálholt
Later Event: August 24
Hollow