Back to All Events

Tónlist fyrir Lokk og Lokkur hljóðbréf: útgáfuhóf // Music for Lokkur and Lokkur Reworks: A Release/Listening Celebration

  • 12 Tónar Skólavörðustígur Reykjavík Iceland (map)

Í tilefni tvöfaldrar útgáfu á tónlist fyrir Lokk, býð ég ykkur í hlustunarpartý næstkomandi föstudag. Tónlistin kemur út í tengslum við bók mína, Tvísöngur, sem kom út á dögunum á vegum Sæmundar bókaútgáfu. Stafrænn útgáfudagur tónlistarinnar er einmitt föstudagurinn 26. nóvember.

Í tilefni dagsins verður hægt að kaupa bókina og meðfylgjandi CD og hljóðsnældu á sérstöku tilboðsverði í 12 Tónum.

Mælst er til þess að gestir fari í hraðpróf áður en gengið er til gleðinnar.

//

A Listening/Release party for Music for Lokkur and Lokkur Reworks.

More info here.

Later Event: December 6
Veisla!