Jakub Stachowiak ljóðskáld og dr. Berglind María Tómasdóttir tónlistarmaður kynna nýjar bækur sínar.
Eva Bjarnadóttir listamaður opnar formlega litla listsýningu í kaffihorni Bókakaffisins. Berglind María, Björg Brjánsdóttir og Anna Signý Sæmundsdóttir leika á flautur. Rautt og hvítt í boði hússins. Hægt verður að kaupa geisladisk Berglind, Tónlist fyrir Lokk, á sérstöku forsölutilboðsverði.
Back to All Events
Earlier Event: October 31
Björk Orkestral