Back to All Events

Líkami, Kjarrblámi

Bergþóra Ægisdóttir’s graduation recital:

Líkami, kjarrblámi leitast við að rannsaka og breiða úr hlutverki klassíska tónlistarflytjandans. Þar er stuðst við margvíslegar aðferðir samtíma- og tilraunatónlistar, með sérstaka áherslu á notkun texta og tungumáls til að stuðla að og miðla tónsköpun. Öll verkin á viðburðinum, hvort sem þau eru ævagömul, samin á síðustu árum eða spunnin á staðnum, hafast við og standa á beit á mörkum tónlistar, tungumáls og merkingar. líkami, kjarrblámi reynir að búa til rými fyrir tónlist sem er alltaf með vaxtaverki, þar sem sem rétt og rangt skiptir minna máli en að hlusta af alúð. Kjarrbláminn er harðger, blómstrar snemma vors og gægist undan hvítri snjóbreiðu.

Program //

Pauline Oliveros - Antiphonal Meditation
Sléttsöngur - O florens rosa
Kate Soper - Only the Words Themselves Mean What They Say
Bergþóra Ægisdóttir - Bliss is a carbon cycle
Bergþóra Ægisdóttir - Kirsuber
Sléttsöngur - Ave regina caelorum
Frjáls spuni - Kjarrblámi

Performers //

Berglind María Tómasdóttir, c-flute, bass flute and piccolo
Bergþóra Ægisdóttir, voice and symphone
Haraldur Ægir Guðmundsson, double bass
John McCowen, double bass clarinet
singers from Breiðholtskirkjukór

Earlier Event: April 18
Ethereality
Later Event: May 3
DesignMarch