Back to All Events

Reworking Telemann

Veislutónlist eftir Telemann // Reworking Telemann's Tafelmusik

Í Tafelmusik (borðtónlist, eða veislutónlist) eftir Telemann, kanna Jennifer Torrence, Berglind María Tómasdóttir, Nikolai Matthews og Mathias Halvorsen ólíkar nálganir og viðmið í klassískri tónlist. Kvartettinn fer frjálslega með efniviðinn með flautuleik, Lokk, slagverki, kontrabassa og undirbúnu píanói án þess að kvika frá andblæ tónlistarinnar sem er í senn gáskafullur og og áleitinn.

Tónlistarmennirnir fjórir hafa allir sérhæft sig í flutningi nýrrar tónlistar. Þeir starfa á breiðum grunni og taka upp á ólíklegustu hlutum, saman, sem er gaman, og í sundur.

∞ ∞ ∞

In Tafelmusik, Jennifer Torrence , Berglind María Tómasdóttir, Nikolai Matthews and Mathias Halvorsen explore different approaches and aesthetics in classical music performance. The four musicians arrange and develop Telemann’s magnus opus for flutes, Lokkur, percussion, double bass and prepared piano, while embracing Telemann's intrinsic spirit of sonic exploration, wild humor & folksy character.

The four musicians have all been intercontinentally active in performance and development of new music for many years. They all operate in a wild field, and predicting what they will be up to next is certainly not easy. They also do like each other, which also does not hurt.

The event on Facebook

Earlier Event: April 24
Hljóðön - Vitmót
Later Event: May 17
Assembling Bodies