Back to All Events

Hringflauta - tónleikar // Circle Flute - concert

Hjartanlega velkomin á síðdegistónleika í Gerðarsafni þar sem leikið verður á hringflautuna, hugarfóstur hönnuðanna Brynjars Sigurðarsonar og Veroniku Sedlmair.

Flytjendur á hringflautu:

Berglind María Tómasdóttir
Björg Brjánsdóttir
Melkorka Ólafsdóttir
Steinunn Vala Pálsdóttir

Verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Pauline Oliveros og flytjendur.

Viðburður á Facebook.

Earlier Event: December 1
Verpa eggjum #2
Later Event: December 15
Flute and Piano