Concerto for Horn, Lokkur and Rokkur by Berglind María Tómasdóttir. Performed by: Berglind María Tómasdóttir, Lokkur, Hafdís Bjarnadóttir, Rokkur and Bergún Snæbjörnsdóttir, Horn. The concert was a part of Iceland Broadcasting Service - Radio 1’s Festival - Deilt með tveimur, curated by Berglind María Tómasdóttir. The festival took place October 21, 2017.

Watch Concerto for Horn, Lokkur and Rokkur (starts around 26:00). Other works by Hafdís Bjarnadóttir and Bergún Snæbjörnsdóttir (concert #3 out of 4)

Other concerts featured in the festival can be watched here:

Concert #1

Concert #2

Concert #4

//

Deilt með tveimur er Tónlistarhátíð Rásar 1 í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Þar komu saman, 28. október 2017, á fernum tónleikum framúrskarandi íslenskir listamenn, sem ekki hafa starfað saman áður, og frumfluttu að langstærstum nýjar tónsmíðar.

Umsjón og listræn stjórnun Deilt með tveimur var í höndum Berglindar Maríu Tómasdóttur. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Rás 1 og í myndstreymi á RÚV.is